Minni salurinn
Minni salurinn er 198 fm að stærð og er veitingaaðstaða í salnum með kaffikönnum, bakaraofni, uppþvottavél, kæliskáp og leirtaui fyrir allt að 150 manns. Þar er einnig útgengt á svalir með útsýni yfir hafið og 2 kolagrillum. Salurinn er bjartur og snyrtilegur.