Svefnpokagisting

Gisting í sölunum

Art Hostel býður upp á svefnpokagistingu í tveimur sölum við hliðina á
Draugasetrinu. Þetta er frábær staðsetning þar sem stutt er í fjölbreytta afþreyingu. Í sölunum er eldunaraðstaða með tilheyrandi borðbúnaði og stór verönd með grillaðstöðu. Upplagt er að leigja salina til að gista í fyrir litla og stóra hópa, eins og t.d. skólahópa, íþróttafélög, starfsmannafélög og fleira.
Gistileyfi fyrir allt að 250 manns er í sölunum en fólk þarf að koma með dýnur og svefnpoka. Sturtuaðstaða er í húsinu.

Ertu með fyrirspurn, ekki hika þá við að senda til okkar.

    Fullt nafn (nauðsynlegt)

    Netfang (nauðsynlegt)

    Efni

    Skilaboð