Art Hostel er í sjávarþorpinu Stokkseyri. Í boði er víðáttumikið útsýni yfir Heklu og Eyjafjallajökul.

Herbergin eru öll með ókeypis Wi-Fi Interneti.
Tvö herbergi eru með sér baðherbergi og eldhúsaðstöðu. Önnur herbergi eru með sameiginlegt baðherbergi og salernisaðstöðu.

Veitingastaður, Draugasetrið og Norðurljósasafnið eru staðsett í næsta húsi og kajaka leiga í 500 metra fjarlægð. Miðbær Reykjavíkur og Reykjavíkurflugvöllur eru innan við 60 mínútna akstursfjarlægð.